fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Er þriðji Hazard bróðirinn á leiðinni aftur til Chelsea?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thorgan Hazard, sóknarmaður Borussia Mönchengladbach er í dag orðaður við Chelsea en það er Bild sem greinir frá þessu.

Bræður hans tveir, þeir Eden Hazard og Kylian Hazard spila báðir með Chelsea en sá fyrrnefndi hefur verið orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu.

Real Madrid hefur mikinn áhuga á honum og samkvæmt enskum fjölmiðlum vill Hazard reyna fyrir sér á Spáni.

Thorgan Hazard var leikmaður Chelsea á árunum 2012-215 en spilaði aldrei aðalliðsleik fyrir félagið og var lánaður til ZUlte Waregem og svo Mönchengladbach áður en þýska félagið keypti hann árið 2015.

Hann hefur staðið sig vel í Þýskalandi á þessari leiktíð og hefur skorað 7 mörk og lagt upp önnur 3 í 20 leikjum fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur