fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Wenger í þriggja leikja bann og þarf að borga góða sekt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu.

Að auki þarf Wenger að græða 5,5 milljónir íslenskra króna í sekt eða 40 þúsund pund.

Stjórinn var brjálaður á síðasta degi ársins þegar Mike Dean dæmdi vítaspyrnu.

Um var að ræða leik gegn West Brom en Arsenal missti af sigrinum eftir mjög umdeildan dóm Dean.

Wenger lét í sér heyra eftir leik en það féll ekki vel í kramið hjá enska knattspyrnusambandinu.

Wenger má því ekki vera á hliðarlínunni í næstu þremur leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni