fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433

Liverpool til í að selja og tekur Simeone við Chelsea?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 09:19

Diego Simeone

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.
————–

Liverpool mun leyfa Philippe Coutinho að fara til Barcelona í janúar fyrir 140 milljónir punda. (Times)

Chelsea vill að Diego Simeone taki við af Antonio Conte í sumar. (Times)

Chelsea reynir að ganga frá kaupum á Ross Barkley og Andy Carroll. (Mail)

Kierean Tierney bakvörður Celtic er á óskalista Manchester United eins og Ryan Sessegnon hjá Fulham. (Record)

PSG og Tottenham vilja einnig fá Sessegnon. (MIrror)

Juventus telur að Emre Can komi frítt til félagsins frá Liverpool, 85 þúsund pund á viku og veglegur undirskriftar bónus. (Guardian)

Manchester United hefur framlengt samninga Juan Mata, Ander Herrera, Ashley Young og Daley Blind. (Mirror)

Manchester United vill fá Alex Sandro bakvörð Juventus. (Express)

Tottenham ætlar að hækka laun Harry Kane og Toby Alderweireld. (Independent)

Marseille vill fá Jack Wilshere frá Arsenal í sumar, frítt. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari