fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Chelsea nálgast kaup á Barkley

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er við það að ganga frá kaupum á Ross Barkley. Telegraph segir frá.

Sagt er að Chelsea hafi gert nýtt tilboð í Barkley sem hefur ekki spilað fótbolta í fleiri mánuði.

Hann var nálægt því að fara til Chelsea síðasta sumar en vildi það ekki á endanum.

Ástæðan voru þráðlát meiðsli sem haldið hafa Barkley frá knattspyrnuvellinum.

Antonio Conte hefur mikið álit á Barkley og er nú að takast það að kaupa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Í gær

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega