fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Balague: Barcelona og Liverpool ræða kaupverðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports segir að Barcelona og Liverpool séu þessa stundina ræða kaupverðið á Philippe Coutinho.

Coutinho vill ólmur fara til Barcelona og er að verða líklegra og líklegra að eitthvað gerist nú í janúar.

Börsungar eru til í að borga vel til að tryggja sér starfskrafta Coutinho nú í janúar.

,,Viðræður um kaupverðið eiga sér stað núna, Liverpool mun byrja að íhuga málið í 150 milljónum evra. Barcelona er tilbúið að greiða það og jafnvel meira,“ sagði Balague.

,,Barcelona mun fara eins langt og félagið getur til að fá hann, hópurinn setur pressu á að þetta gerist.“

,,Coutinho og Barcelona vilja ganga frá þessu, þeir vilja ekki klára þetta í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Neytendur
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja reyna að losna við Emi Martinez í sumar

Vilja reyna að losna við Emi Martinez í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Í gær

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix