fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433

Courtois að krota undir nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 12:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois markvörður Chelsea er á barmi þess að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Courtois hefur verið orðaður við Real Madrid undanfarið en Chelsea vill gera nýjan samning.

Markvörðurinn er í hæsta gæðaflokki og mun fá hressilega launhækkun.

,,Það var að koma nýtt ár, við bíðum í nokkrar vikur og setjumst svo við borðið,“ sagði Courtois.

,,Ég er ánægður hjá Chelsea og við erum nálægt því að skrifa undir nýjan samning. Hefur þetta truflað mig? Ekki hjá mér.“

,,Ég er rólegur og yfirvegaður, ég er samningsbundinn Chelsea. Þrátt fyrir sögusagnir þá er ég einbeittur hjá Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?