fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Allardyce gerir ráð fyrir því að missa Barkley

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley, miðjumaður Everton er að öllum líkindum á förum frá félaginu.

Sam Allardyce, stjóri liðsins reiknar með því að Barkley semji við eitthvað af stóru liðunum á Englandi.

Hann verður samningslaus í sumar en Barkley snéri aftur til æfinga á dögunum eftir erfið meiðsli.

Barkley var nálægt því að ganga til liðs við Chelsea í sumar en ákvað sjálfur að hætta við á síðustu stundu.

Þá hefur Tottenham einnig sýnt honum mikinn áhuga en verðmiðinn á honum er talinn vera í kringum 30 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Í gær

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár