fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Yfirlýsing West Brom – Livermore varð reiður þegar rætt var um andlát stráksins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Brom hefur staðfest að stuðningsmaður West Ham hafi gert grín að dauða stráks, Jake Livermore í gær.

Þessi 28 ára miðjumaður var tekinn af velli í leiknum og sast á varamannabekknum. Hann varð hins vegar allt í einu brjálaður.

Hann ætlaði að hjóla í stuðningsmann West Ham en að lokum tókst að stoppa hann. Livermore og kærasta hans misstu barnið sitt eftir fæðingu árið 2013 og fór Livermore langt niður.

Yfirlýsing West Brom:
Eftir sögusagnir í fjölmiðlum vill West Brom koma málinu á hreint varðandi Jake Livermore.

Eftir að hafa verið tekinn af velli var orðum hreytt í hann sem hann hlustaði ekki. Hann ákvað hins vegar að fara að þeim stuðningsmanni sem ákvað að tala um andlát stráksins hans.

Félagið vill þakka öllum knattspyrnuáhugamönnum sem skilja það hvernig hann brást við, það voru engin líkamleg átök áður en Jake fór af vettvangi.

Jake er frábær einstaklingur sem hefur stuðning félagsins og hann vill koma því á framfæri að þessi yfirlýsing eru endalok þessa máls.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“