fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

De Bruyne og Sterling kláruðu Cardiff sem var án Arons

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. janúar 2018 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið heimsótti Cardiff i dag.

Cardiff var án Arons Einars Gunnarssonar sem er enn að jafna sig eftir aðgerð á ökkla.

Bæði mörk City komu í fyrri hálfleik en Kevin de Bruyne skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Varnarveggur Cardiff hoppaði og De Bruyne renndi boltanum undir hann og í netið.

Raheem Sterling skoraði svo annað mark City með skalla og þar með var sigurinn í höfn

Cardiff átti góða sprett í síðari hálfleik en tókst ekki að skora mark til að hleypa alvöru lífi í leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið
433
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur með stórsigur á Víkingi – Nadía fagnaði vel gegn sínu gamla liði

Besta deild kvenna: Valur með stórsigur á Víkingi – Nadía fagnaði vel gegn sínu gamla liði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar