fbpx
Föstudagur 25.september 2020
433

Rafinha að ganga til liðs við Inter Milan

Bjarni Helgason
Laugardaginn 20. janúar 2018 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafinha er að ganga til liðs við Inter Milan en það er AS sem greinir frá þessu.

Hann mun skrifa undir lánssamning við ítalska félagið, út tímabilið og hefur Inter svo forskaupsrétt á honum, næsta sumar.

Verðmiðinn á honum er í kringum 35 milljónir evra en hann hefur nánast ekkert spilað með Börsungum á þessari leiktíð.

Hann mun ferðast til Milan um helgina til þess að gangast undir læknisskoðun og ef allt gengur eftir mun hann skrifa undir samning við félagið.

Rafinha hefur ekki átt fast sæti í liði Barcelona, undanfarin ár og hefur aðeins komið við sögu í tæplega 50 leikjum með félaginu síðan 2011.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði
433Sport
Í gær

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni