fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Félagaskipti Sanchez og Mkhitaryan verða tilkynnt í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez er að ganga til liðs við Manchester United og verða kaupin tilkynnt í dag en það er Mirror sem greinir frá þessu.

Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en Sanchez verður samningslaus í sumar og getur þá farið frítt frá félaginu.

Arsenal vill losna við hann núna, á meðan þeir fá eitthvað fyrir hann og mun Henrikh Mkhitaryan fara til Arsenal í skiptum fyrir Sanchez.

Armeninn hefur ekki átt fast sæti í liði United á þessari leiktíð en hann mun verða launahæsti leikmaður Arsenal samkvæmt ensku pressunni.

Þá verður Sanchez launahæsti leikmaður United með um 350.000 pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður