fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

United ætlar að bjóða De Gea og Rojo nýja samninga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að bjóða þeim David de Gea og Marcos Rojo nýja samninga hjá félaginu en það er Mail sem greinir frá þessu.

De Gea hefur verið orðaður við Real Madrid, undanfarin ár en United er sagt tilbúið að gera hann að launahæsta markmanni í heimi.

Hann hefur verið algjörlega magnaður fyrir United og er algjör lykilmaður í liðinu síðan hann kom frá Atletico Madrid.

Rojo hefur stigið mikið upp síðan að Jose Mourinho tók við liðinu árið 2016 en samningur hans við félagið rennur út sumarið 2019.

De Gea á 12 mánuði eftir af samningi sínum með möguleika á árs framlengingu en félagið íhugar að bjóða honum fimm ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433
Fyrir 14 klukkutímum

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur