fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Sanchez fékk ekki að æfa með aðalliði Arsenal í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal fékk ekki að æfa með aðalliði félagisns í dag en það er Mirror sem greinir frá þessu.

Hann er sterklega orðaður við Manchester United þessa dagana en hann verður samningslaus í sumar.

Henrikh Mkhitaryan mun ganga til liðs við Arsenal í skiptum fyrir Sanchez og verður Armeninn launahæsti leikmaður félagsins samkvæmt fréttum á Englandi.

Það virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær félagskiptin ganga í gegn en Sanchez mun þéna duglega hjá United og verða launahæsti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður