fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Brjálaðist og sagði upp þegar félagið keypti ekki Virgil van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk varnarmaður Liverpool hefur stimplað sig inn sem einn allra besti miðvörður í heimi. Stuðningsmenn Liverpool elska hann og dá.

Van Dijk kom til Liverpool í janúar frá Southampton, kaupverðið var 75 milljónir punda og varð hann dýrasti varnarmaður í heimi.

Njósnari frá West Brom vildi kaupa hann til félagsins áður en Southampton fékk hann árið 2015. West Brom hafði ekki áhuga.

,,Ég sá það eftir 20 mínútna leik að hann væri nógu góður fyrir ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Stuart Millar sem var njósnari frá West Brom.

,,Ég setti í skýrsluna hjá mér að innan tveggja ára myndum við tvöfalda fjárfestingu okkar, það var ekki rétt hjá mér. Þeir hefðu tífaldað þá upphæð.“

Millar var ekki sáttur og sagði upp störfum og er nú að starfa í skosku þriðju deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var