fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Gunnleifur: Þessi töp gegn Stjörnunni halda okkur á tánum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er fínt að fá smá frí, nægur tími til að undirbúa leikinn,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði Breiðabliks fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Stjörnunni.

Blikar hafa tapað fjórum sinnum í röð fyrir Stjörnunni í deildinni en leikurinn fer fram á laugardag klukkan 19:15.

,,Við höfum tapað tvisvar í sumar gegn þeim, við þurfum að finna leiðir til að stoppa þeirra styrkleika.“

,,Þessi töp halda okkur á tánum, við hefðum undirbúið þetta öðruvísi ef við hefðum unnið þá. Við erum í stakk búnir til að gera þetta.“

Viðtalið við Gunnleif er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433
Fyrir 10 klukkutímum

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan