fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433

Origi fær ekki að fara til Dortmund – Liverpool komið með nóg

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á Englandi mun ekki leyfa framherjanum Divock Origi að semja við Borussia Dortmund í sumar.

Frá þessu er greint í dag en Dortmund hefur reynt að fá Origi frá enska félaginu undanfarnar vikur.

Dortmund vill hins vegar aðeins fá Origi á láni út tímabilið en hann lék með Wolfsburg á síðustu leiktíð.

Liverpool er ekki opið fyrir því að lána Origi og er komið með nóg af Dortmund sem reynir ítrekað að fá hann á lánssamningi.

Dortmund var ekki tilbúið að borga verðmiðann á Origi en hann mun kosta 22 milljónir punda.

Wolves reyndi að fá hann fyrir þá upphæð fyrr í sumar en Origi hafnaði sjálfur að ganga í raðir liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Garner aftur til United?

Garner aftur til United?
433Sport
Í gær

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea