fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Ferdinand segir mikið hafa breyst eftir komu Moyes – ,,Vorum meira að hugsa um Hazard og Coutinho“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 09:10

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig aðeins um fyrrum stjóra hans hjá félaginu, David Moyes.

Hugarfar leikmanna United breyttist mikið eftir komu Moyes en hann tók við af Sir Alex Ferguson árið 2013.

Moyes entist í tæplega eitt tímabil á Old Trafford en liðið hafnaði í sjöunda sæti deildarinnar undir hans stjórn eftir að hafa unnið deildina árið áður.

,,Ég vona að ég sé ekki að segja of mikið um David Moyes en hugarfar okkar var áður þannig að við höfðum aldrei áhyggjur af mótherjanum,“ sagði Ferdinand.

,,Við byrjuðum aldrei að hugsa um það að við þyrftum að halda aftur af mótherjanum, við fórum í leiki hugsandi það að við myndum vinna vegna hversu góðir við vorum.“

,,Ég man í fyrstu leikjunum gegn Liverpool og Chelsea, þá vorum við meira að hugsa um Eden Hazard og Philippe Coutinho frekar en okkar eigin sóknarplan.“

,,Leikmenn voru mjög efins og horfðu á hvorn annan og hugsuðu ‘Við erum ekki svona, við erum ekki vanir þessu.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar