fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
433

Segist vita hversu lengi Salah ætlar að vera hjá Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mido, fyrrum leikmaður Tottenham á Englandi, segir að landi sinn Mohamed Salah sé ekki að reyna að komast burt frá Liverpool.

Mido hefur rætt við fólk sem þekkir leikmanninn en Real Madrid er sagt vilja fá hann mögulega næsta sumar.

Mido segir þó að Salah sé ánægður og verður á Anfield næstu þrjú til fjögur árin.

,,Ég hef rætt við fólk sem er í kringum hann og hann er mjög ánægður og vill vera þarna eins lengi og hann getur,“ sagði Mido.

,,Hann hefur komið sér vel fyrir hjá Liverpool og ég held að hann vilji vera þar næstu þrjú eða fjögur árin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah