fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433

Segist vita hversu lengi Salah ætlar að vera hjá Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mido, fyrrum leikmaður Tottenham á Englandi, segir að landi sinn Mohamed Salah sé ekki að reyna að komast burt frá Liverpool.

Mido hefur rætt við fólk sem þekkir leikmanninn en Real Madrid er sagt vilja fá hann mögulega næsta sumar.

Mido segir þó að Salah sé ánægður og verður á Anfield næstu þrjú til fjögur árin.

,,Ég hef rætt við fólk sem er í kringum hann og hann er mjög ánægður og vill vera þarna eins lengi og hann getur,“ sagði Mido.

,,Hann hefur komið sér vel fyrir hjá Liverpool og ég held að hann vilji vera þar næstu þrjú eða fjögur árin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Í gær

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö