fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Mjög athyglisvert val FIFA á besta liði HM – Hvað eru þeir að gera þarna?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 14:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur nú opinberað besta lið HM í Rússlandi en þar fá þeir leikmenn sem stóðu sig best viðurkenningu fyrir sína frammistöðu.

Það er óhætt að segja að lið FIFA sé á milli tannanna á fólki en margir undra sig á valinu.

Það vekur athygli að þeir Paulinho og Neymar, leikmenn Brasilíu fái pláss en þeir þykja ekki hafa staðið sig svo vel á mótinu.

Paul Pogba og N’Golo Kante unnu til að mynda mótið með Frökkum en hvorugur þeirra fær pláss á miðjunni.

Harry Maguire, varnarmaður Englands, þótti einn besti varnarmaður mótsins en hann fær ekki pláss. Dejan Lovren hjá Króatíu er í hjarta varnarinnar ásamt Raphael Varane.

Báðir bakverðir liðsins eru enskir en það eru þeir Kieran Trippier og Ashley Young.

,,Hvað eru þeir að gera þarna?“ skrifar einn um liðið en fólk virðist undra sig á því að leikmenn á borð við Kante, Pogba, Maguire, Kevin de Bruyne og fleiri hafi ekki fengið pláss.

Hér má sjá liðið umdeilda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni