fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Mjög athyglisvert val FIFA á besta liði HM – Hvað eru þeir að gera þarna?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 14:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur nú opinberað besta lið HM í Rússlandi en þar fá þeir leikmenn sem stóðu sig best viðurkenningu fyrir sína frammistöðu.

Það er óhætt að segja að lið FIFA sé á milli tannanna á fólki en margir undra sig á valinu.

Það vekur athygli að þeir Paulinho og Neymar, leikmenn Brasilíu fái pláss en þeir þykja ekki hafa staðið sig svo vel á mótinu.

Paul Pogba og N’Golo Kante unnu til að mynda mótið með Frökkum en hvorugur þeirra fær pláss á miðjunni.

Harry Maguire, varnarmaður Englands, þótti einn besti varnarmaður mótsins en hann fær ekki pláss. Dejan Lovren hjá Króatíu er í hjarta varnarinnar ásamt Raphael Varane.

Báðir bakverðir liðsins eru enskir en það eru þeir Kieran Trippier og Ashley Young.

,,Hvað eru þeir að gera þarna?“ skrifar einn um liðið en fólk virðist undra sig á því að leikmenn á borð við Kante, Pogba, Maguire, Kevin de Bruyne og fleiri hafi ekki fengið pláss.

Hér má sjá liðið umdeilda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð