fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Huddersfield fær þýskan landsliðsmann frá Dortmund

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni hefur styrkt sig fyrir komandi átök á næstu leiktíð.

Nú er aðeins mánuður í að félagaskiptaglugginn á Englandi loki og að fyrsta umferð fari fram.

Huddersfield festi í dag kaup á bakverðinum Erik Durm sem var á mála hjá Borussia Dortmund.

Durm er 26 ára gamall bakvörður en hann hefur leikið 64 deildarleiki fyrir Dortmund frá árinu 2013.

Durm er einnig þýskur landsliðsmaður en hann á að baki sjö landsleiki.

Kaupverðið er ekki gefið upp að svo stöddu en Durm gerir fjögurra ára samning við enska liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Í gær

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt