fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Er fáanlegur eftir komu Ronaldo – Aron að fá samherja frá Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

West Ham hefur rætt við Yaya Toure, fyrrum miðjumann Manchester City, sem er fáanlegur á frjálsri sölu. (Sun)

Gonzalo Higuain er fáanlegur í sumar eftir komu Cristiano Ronaldo til Juventus. Chelsea hefur áhuga. (Calciomercato)

Chelsea er einnig líklegast til að tryggja sér miðjumanninn Jorginho frá Napoli. (London Evening Standard)

Everton er að reyna að tryggja sér varnarmanninn Yerry Mina frá Barcelona fyrir 21 milljón punda. (Mirror)

Nabil Fekir hefur sagt Lyon að hann vilji enn komast til Liverpool þrátt fyrir vandræði fyrr í sumar. (Mirror)

Cardiff er nálægt því að tryggja sér miðjumanninn Marko Grujic frá Liverpool á láni. (Football Insider)

Juventus vill fá varnarmanninn Diego Godin frá Atletico Madrid sem er í dag 32 ára gamall. (Tuttosport)

Barcelona ætlar að ræða við PSG um kaup á miðjumanninum Adrien Rabiot. (Mundo Deportivo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Í gær

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433
Í gær

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina