fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Yfirgaf æfingabúðir Egyptalands til að semja við Huddersfield

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni hefur tryggt sér miðjumanninn Ramadan Sobhi frá Stoke City.

Þetta staðfesti félagið í dag en Sobhi skrifar undir þriggja ára samning við Huddersfield.

Sobhi er 21 árs gamall leikmaður en hann spilaði alls 41 leik fyrir Stoke sem féll úr efstu deild á síðustu leiktíð.

Sobhi yfirgaf æfingabúðir Egyptalands til að fljúga til Englands og krota undir samning við Huddersfield í dag.

Sobhi mun spila á heimsmeistaramótinu í sumar með Egyptalandi og gengur endanlega í raðir Huddersfield eftir það mót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum