fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Pastore bað um ótrúlega há laun – Fer ekki til West Ham

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júní 2018 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður víst ekkert út félagaskiptum Javier Pastore til West Ham. Sky Sports greinir frá þessu í kvöld.

Pastore var í viðræðum við enska félagið sem vildi kaupa hann frá Paris Saint-Germain á 20 milljónir punda.

Pastore er mjög hæfileikaríkur miðjumaður og hefur oft á sínum ferli verið orðaður við stærstu lið Evrópu.

West Ham ákvað óvænt að reyna við leikmanninn sem vill þó allt of há laun fyrir liðið í London.

Sky segir að Pastore hafi beðið upp 190 þúsund pund á viku hjá West Ham sem félagið á alls ekki efni á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Manchester United

Högg fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“