fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Byrjunarlið Huddersfield og Arsenal – Síðasti leikur Wenger

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. maí 2018 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal spilar sinn síðasta leik á þessu tímabili í dag er liðið heimsækir Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni.

Það er lítið undir annað en stoltið í leik dagsins en um er þó að ræða síðasta leik Arsene Wenger hjá Arsenal.

Hér má sjá byrjunarliðin í dag.

Huddersfield: Lossl, Kongolo, Hogg, Mooy, Lowe, Pritvhard, Ince, Mounie, Zanka, Schindler, Hadergjonaj.

Arsenal: Ospina, Bellerin, Mustafi, Holding, Kolasinac, Ramsey, Elneny, Iwobi, Mkhitaryan, Lacazette, Aubameyang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land