fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

KA fetar í fótspor Breiðabliks – Ráða markaðs- og viðburðarstjóra í fullt starf

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. apríl 2018 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Stefánsson hefur verið ráðinn sem markaðs- og viðburðarstjóri KA og verður hann deildum félagsins innan handar varðandi alla viðburði/leiki á þeirra vegum.

Einnig mun hann sjá um kynningu KA í gegnum heimasíðu félagsins, samfélagsmiðla, KA-TV, Podcast o.s.frv.

,,Með þessu er aðalstjórn að efla allt utanumhald um félagið og styðja um leið við allar deildir innan félagsins,“ segir á heimasíðu KA.

,,Ágúst hefur nú þegar hafið störf enda mikið framundan hjá félaginu eins og kynningarkvöld fyrir Pepsideildina, Öldungur, úrslitakeppni í blaki og úrslitakeppni í handbolta og því er Gústa bara hent beint í djúpu laugina en félagið væntir mikils af störfum Gústa í framtíðinni.“

Félög í efstu deild karla á Íslandi eru að vakna af værum blundi en Breiðablik réð mann í sama starf á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Í gær

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Í gær

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður