fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Watford gæti þurft að selja sína bestu leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 19:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Watford gæti þurft að selja sína bestu leikmenn í sumar en það er Mirror sem greinir frá þessu.

Félagið skilaði fjögurra milljón punda hagnaði á síðustu leiktíð en þrátt fyrir það þurfa þeir að selja leikmenn til þess að brúa bilið í bókhaldinu.

Leikmennirnir sem umræðir eru þeir Abdoulaye Doucoure og Richarlison en þeir komu báðir til félagsins í sumar.

Doucoure kostaði 6 milljónir síðasta sumar en félagið gæti fengið í kringum 40 milljónir punda fyrir hann í sumar.

Richarlison kom einnig síðasta sumar en hann kostaði 12 milljónir evra en Watford ætti að geta selt hann fyrir um 20 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?
433Sport
Í gær

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald
433Sport
Í gær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær