fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Plús og mínus – Er Jóhann Berg tæpur fyrir HM?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 01:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið átti undir högg að sækja er liðið mætti Perú í æfingaleik í nótt.

Leikurinn fór fram í New Jersey en 1-1 jafntefli var í hálfleik þar sem Jón Guðni Fjóluson jafnaði leikinn.

Perú stjórnaði ferðinni í síðari hálfleik og vann að lokum 1-3 sigur, sannfærandi.

Íslenska liðið tapaði báðum leikjum í þessu verkefni.

Plús og mínus er hér að neðan.

Plús:

Útfærslan á fasta leikatriðinu var frábær þar sem Jón Guðni Fjóluson skoraði, Birkir Bjarnason með öfluga hornspyrnu.

Jóhann Berg Guðmundssyn sýndi af hverju hann er að spila á meðal þeirra bestu, besti leikmaður Íslands í leiknum.

Margir lykilmenn voru fjarverandi í þessu verkefni og það er hægt að hugga sig við það.

Mínus:

Það var enginn nýr leikmaður að setja pressu á að koma sér inn í liðið með góðri frammistöðu.

Jóhann Berg fór meiddur af velli, vond tíðindi fyrir Ísland ef HM er í hættu hjá honum

Hvernig íslenska liðið kom til leiks í síðari hálfleik var til skammar.

Þjálfarateymi liðsins fékk ekki nein svör í þessu verkefni aðeins stærri spurningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins
433Sport
Í gær

Framlengir við nýliðana á Englandi

Framlengir við nýliðana á Englandi