fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433

Eden Hazard varpar ljósi á framtíð sína

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, sóknarmaður Chelsea hefur verið orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu.

Sóknarmaðurinn hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og er félagið sagt íhuga það að selja hann í sumar á meðan þeir fá góða upphæð fyrir hann.

Hazard hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid, undanfarin ár en hann er sagður á óskalista Zinedine Zidane, stjóra liðsins.

„Ég ætla að klára tímabilið með Chelsea, síðan tekur Heimsmeistaramótið við,“ sagði Hazard.

„Eftir það fer ég í sumarfrí og svo sjáum við til hvað gerist. Ég er ekki að hugsa mikið um þetta ef ég á að vera hreinskilinn.“

„Ég á ennþá tvö ár eftir af samningi mínum við Chelsea og ég er mjög ánægður hjá félaginu,“ sagði Hazard að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni