fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Án félags en byrjaði með U21 árs landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákarnir í U21 biðu lægri hlut gegn Írum í vináttulandsleik sem fram fór í Dublin í gær, Lokatölur urðu 3 – 1 fyrir heimamenn, sem leiddu 2 – 0 í leikhléi.

Heimamenn fengu svokallaða óskabyrjun þegar þeir komust yfir strax á fyrstu mínútu leiksins. Þeir bættu svo við marki skömmu fyrir leikhlé og leiddu þv´´i með tveimur mörkum þegar gengið var til búningsherbergja. Stefán Alexander Lubicic, minnkaði muninn á 63. mínútu með góðu marki eftir laglega sókn. Íslenska liðið sótti töluvert, sérstsaklega í síðari hálfleik en það voru Írar sem áttu lokaorðið í uppbótartíma.

Leikurinn var undirbúningur fyrir leik gegn Norður Írum í undankeppni EM sem fram fer á þriðjudaginn. Með sigri í þeim leik geta Íslendingar skotist upp fyrir Norður Íra í annað sæti riðilsins en Spánverjar eru í efsta sæti með fullt hús stiga.

Aron Már Brynjarsson var í byrjunarliði Íslands í leiknum og vakti það nokkra athygli.

Aron er án félags en hann er hægri bakvörðurinn lék í Írlandi í gær.

Hann var á mála hjá Malmö í Svíþjóð en leitar sér nú að nýju félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR