fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Carragher: Wenger er goðsögn en Arsenal þarf breytingar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. mars 2018 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports segir að Arsenal verði að skipta um stjóra.

Arsene Wenger hefur verið í starfinu í meira en 20 ár en virðist á endastöð.

,,Stuðningsmenn Arsenal hafa ekki áhuga lengur,“ sagði Carragher eftir 0-3 tap gegn Manchester City í gær.

,,Það var baulað eftir leik en það var lítið, á síðasta tímabili var reiði en núna vill fólk að hann segi upp starfinu.“

,,Fáir stuðningsmenn Arsenal vilja hann sem stjóra, hann er goðsögn en Arsenal verður að breyta um. Það verður að gerast.“

,,Það á að taka ákvörðun um það núna og gefa honum góða kveðjuleiki, þetta er ekki nógu gott og þeir þurfa breytingar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“
433Sport
Í gær

Læsti eiginkonu sína úti eftir að hann kom heim og sá hvað hún hafði gert

Læsti eiginkonu sína úti eftir að hann kom heim og sá hvað hún hafði gert
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu