fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Dómari úr ensku úrvalsdeildinni mætir til landsins um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 17:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgina 2-3. mars fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ, en þar hittast dómararnir til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil.

Craig Pawson, alþjóðlegur dómari frá Englandi, verður gestur ráðstefnunnar að þessu sinni. Hann þarf vart að kynna fyrir áhugamönnum ensku knattspyrnunnar, en hann dæmdi sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í mars 2013.

Þá hefur hann verið alþjóðlegur dómari frá ársbyrjun 2015.

Dómararnir hafa verið við æfingar frá því í nóvember síðastliðnum, en á þessu námskeiði munu þeir gangast undir skriflegt próf auk þess sem þeir hlýða á ýmsa aðra fyrirlestra.

Dagskráin er svohljóðandi:

Föstudagurinn 2. mars

17:15-17:30 Setning. Bragi Bergmann ráðstefnustjóri

17:30-18:00 Kynning á Sports Matrix forritinu. Umsjón: Neal Ferro.

18:00-18:15 Kliðfundur.

18:15-18:30 Ýmislegt Umsjón: Birkir Sveinsson

18:30-19:00 Skriflegt próf. Umsjón: Bragi Bergmann

19:00-20:00 Matur Cafe Easy

20:00-21:15 Leikstjórn. Umsjón: Craig Pawson

Laugardagurinn 3. mars

09:30- 10:30 Æfing í Laugum. Spinning. Skyldumæting.

11:00-12:00 VAR, lífið í Premier deildinni og Elite ráðstefna á Möltu. Umsjón: Craig Pawson

12:00-13:00 Matur Cafe Easy

13:00-14:00 Tæknisvæði. Umsjón: Craig Pawson

14:00-14:30 Yfirferð skriflega prófsins. Umsjón: Bragi Bergmann

14:30-14:45 Kliðfundur.

14:45-15:15 Álag-Ákefð-Árangur. Umsjón: Fannar Karvel.

15:15-16:15 Fundur í félagi deildardómara. Ráðstefnuslit/Léttar veitingar.

19:30 Árshátíð landsdómara– KSÍ 3. hæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433
Fyrir 22 klukkutímum

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur