fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Heimir Hallgríms ráðleggur Messi: Reyndu að slaka aðeins á

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HM í Rússlandi fer fram í sumar og er Ísland með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni.

Ísland er í D-riðli mótsins eða Dauðariðlinum svokallaða eins og margir vilja kalla hann eftir að dregið var í riðla.

Ásamt Íslandi eru Argentína, Nígería og Króatía með okkur í riðli og því ljóst að það mun reynast ærið verkefnið að fara upp úr riðlinum.

Lionel Messi, sóknarmaður Barcelona er fyrirliði argentínska liðsins en hann er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður sögunnar.

Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á mótinu en Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska liðsins var með skýr skilaboð til Messi á dögunum.

„Þetta er fyrsti leikur mótins og það er nóg eftir. Reyndu að slaka á og taka því rólega því það er nóg eftir af mótinu,“ sagði Heimir en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup