fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Real Madrid að kippa fótunum undan Tottenham?

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. janúar 2018 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

—————-

Real Madrid vill fá Mauricio Pochettino til þess að taka við liðinu. (Mail)

Spurs er við það að klára kaupin á Lucas Moura frá PSG. (RMC Sport)

Mancester City hefur samþykkt að kaupa Aymeric Laporte af Athletic Bilbao. (Guardian)

Real Madrid vill fá Eden Hazard frá Chelsea. (Mail)

Þá ætlar félagið einnig að reyna fá Harry Kane frá Tottenham í sumar. (Mail)

Arsenal ætlar að bjóða Mathieu Debuchy og pening í skiptum fyrir Jonny Evans. (Star)

Arsenal þarf að borga í kringum 25 milljónir punda ef þeir vilja fá Evans. (Sun)

Alan Pardew vill sjá Arsenal leggja fram tilboð um helgina en ekki bíða með það fram á lokadag gluggans. (Telegraph)

Feyenoord hefur hafnað 15 milljón punda tilboði frá Newcastle í Nicolai Jorgensen. (Sky SPorts)

Félagið þarf að borga 21,9 milljón punda ef þeir vilja fá Jorgensen. (Northern Echo)

Aleskander Mitrovic verður ekki seldur til Brighton í janúarglugganum. (Tepegraph)

David Moyes ætlar að reyna að fá Troy Deeney frá Watford. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup