fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Ummæli Guardiola um leikmennina sem hann kaupir vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City lét þau ummæli falla á dögunum að hann vildi eingöngu kaupa leikmenn sem væru góðar manneskjur.

Hann tók við City sumarið 2016 en liðið hefur stungið af í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og er að spila frábærlega.

City hefur verið orðað við nokkra leikmenn í janúarglugganum, þar á meðal Virgil van Dijk og Alexis Sanchez en Van Dijk endaði hjá Liverpool og Sanchez er að fara til Manchester United.

„Það tekur leikmenn oft misjafnan tíma að aðlagast en ef þeir eru góðar manneskjur þá tekur það styttri tíma,“ sagðu Guardiola.

„Við viljum fá góðar manneskjur til okkar. Delph er meiddur, Kompany er betri en hann var en ég veit ekki hvort hann verði klár um helgina.“

„Eins og staðan erum við í vandræðum, varnarlega. Við höfum verið í smá basli á tímabilinu því við keyptum bara einn vinstri bakvörð en okkur hefur tekist að leysa það,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir