fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Ummæli Guardiola um leikmennina sem hann kaupir vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City lét þau ummæli falla á dögunum að hann vildi eingöngu kaupa leikmenn sem væru góðar manneskjur.

Hann tók við City sumarið 2016 en liðið hefur stungið af í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og er að spila frábærlega.

City hefur verið orðað við nokkra leikmenn í janúarglugganum, þar á meðal Virgil van Dijk og Alexis Sanchez en Van Dijk endaði hjá Liverpool og Sanchez er að fara til Manchester United.

„Það tekur leikmenn oft misjafnan tíma að aðlagast en ef þeir eru góðar manneskjur þá tekur það styttri tíma,“ sagðu Guardiola.

„Við viljum fá góðar manneskjur til okkar. Delph er meiddur, Kompany er betri en hann var en ég veit ekki hvort hann verði klár um helgina.“

„Eins og staðan erum við í vandræðum, varnarlega. Við höfum verið í smá basli á tímabilinu því við keyptum bara einn vinstri bakvörð en okkur hefur tekist að leysa það,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433
Fyrir 19 klukkutímum

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur