fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Einkunnir úr leik Brighton og Chelsea – Hazard bestur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton tók á móti Chelsea í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 4-0 sigri gestanna.

Eden Hazard kom Chelsea yfir strax á 3. mínútu áður en Willian tvöfaldaði forystu Chelsea á 6. mínútu eftir magnað samspil við þá Hazard og Michy Batshuayi og staðan því 2-0 í hálfleik.

Hazard skoraði svo sitt annað mark í leiknum á 77. mínútu áður en Victor Moses innsiglaði sigur gestanna á 88. mínútu og lokatölur því 4-0 fyrir Chelsea.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Brighton: Ryan (6), Suttner (5), Schelotto (7), Duffy (6), Dunk (5), Goldson (6), Gross (6), March (6), Stephens (6), Propper (7), Hemed (5).

Varamenn: Kayal (5), Murray (5), Izquierdo (5).

Away Team: Caballero (8), Rudiger (7), Christensen (7), Azpilicueta (7), Alonso (6), Moses (7), Kante (8), Bakayoko (7), Willian (8), Hazard (9), Batshuayi (7).

Varamenn: Luiz (6), Zappacosta (6), Musonda (7)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir