fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Byrjunarlið City og Newcastle – Zinchenko og Aguero byrja

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tekur á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik dagsins klukkan 17:30 og eru byrjunarliðin klár.

Heimamenn sitja á toppi deildarinnar með 62 stig og hafa 11 stiga forskot á Manchester United sem er í öðru sætinu og er að gera jafntefli við Burnley sem stendur.

Newcastle hefur gengið illa í undanförnum leikjum en liðið er í fimmtánda sæti deildarinnar með 23 stig, tveimur stigum frá fallsæti.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

City: Ederson, Walker, Stones, Otamendi, Zinchenko, Fernandinho, Silva, De Bruyne, Sterling, Sane, Aguero

Newcastle: Darlow, Manquillo, Lascelles, Clark, Dummett, Atsu, Hayden, Shelvey, Murphy, Diame, Joselu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“