fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

United ætlar að bjóða De Gea og Rojo nýja samninga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að bjóða þeim David de Gea og Marcos Rojo nýja samninga hjá félaginu en það er Mail sem greinir frá þessu.

De Gea hefur verið orðaður við Real Madrid, undanfarin ár en United er sagt tilbúið að gera hann að launahæsta markmanni í heimi.

Hann hefur verið algjörlega magnaður fyrir United og er algjör lykilmaður í liðinu síðan hann kom frá Atletico Madrid.

Rojo hefur stigið mikið upp síðan að Jose Mourinho tók við liðinu árið 2016 en samningur hans við félagið rennur út sumarið 2019.

De Gea á 12 mánuði eftir af samningi sínum með möguleika á árs framlengingu en félagið íhugar að bjóða honum fimm ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður