fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Sóknarmaður AC Milan á óskalista Everton

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Silva, sóknarmaður AC Milan er á óskalista Everton en það er TalkSport sem greinir frá þessu.

Sam Allardyce tók við liðinu í haust af Ronald Koeman og fékk Cenk Tosun til félagsins á dögunum.

Hann vill hins vegar bæta við öðrum sóknarmanni í glugganum en Silva kom til Milan síðasta sumar fyrir 38 milljónir evra.

Hann hefur aðeins skorað 8 mörk fyrir félagið á leiktíðinni en þau hafa öll komið í Evrópudeildinni.

Milan er sagt vilja losna við leikmanninn og er Allardyce sagður tilbúinn að rífa upp veskið fyrir portúgalska sóknarmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn