fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Mirror: City hefur lagt fram tilboð í Alexis Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur lagt fram formlegt tilboð í Alexis Sanchez en það er Mirror sem greinir frá þessu.

Tilboðið hljóðar upp á 25 milljónir punda en í fyrstu var talið að Arsenal myndi ekki sætta sig við neitt minna en 35 milljónir punda.

Independent greinir hins vegar frá því að Arsenal sé tilbúið að lækka verðmiðann á honum en hvort þeir séu tilbúnir að fara niður í 25 milljónir punda þarf að koma betur í ljós.

Sanchez var nálgæt því að ganga til liðs við City í sumar en félagaskiptin gengu ekki í gegn þar sem að Arsenal tókst ekki að finna arftaka fyrir hann.

Hann verður samningslaus næsta sumar og Arsenal vill frekar selja hann núna en að missa hann frítt í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur