fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433

Sóknarmaður Leicester arftaki Coutinho hjá Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.
————–

Newcastle vill fá Joe Hart frá West Ham en hann hefur misst sæti sitt í liðinu. (Mirror)

Inter Milan og AC Milan hafa áhuga á Mousa Dembele, miðjumanni Tottenham. (Mail)

Barcelona þarf að borga 145 millljónir punda fyrir Philippe Coutinho, sóknarmann Liverpool. (Mail)

Liverpool vill fá Riyad Mahrez til þess að fylla skarð Coutinho, ef hann fer. (L’Equipe)

Manchester City vill fá Alexis Sanchez í janúar og er tilbúið að borga 35 milljónir punda. (Mail)

Antonio Conte vonast til þess að félagið bæti við fleiri leikmönnum í janúar. (Independent)

Borgarstjóri Liverpoolborgar vill að enska knattspyrnusambandið rannsaki félagaskipti Ross Barkley til Chelsea. (Sun)

Þá ætlar Everton ekki að fá Jean-Michael Seri frá Nice. (Foot)

Newcastle vill fá Kenedy frá Chelsea og Danny Ings frá Liverpool. (Telegraph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari