fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Conte fær ekki að ráða hvaða leikmenn Chelsea kaupir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki í höndum Antonio Conte að ákveða hvaða leikmenn Chelsea kaupir.

Stjórinn sagði frá þessu á fréttamannafundi í dag en Chelsea er að kaupa Ross Barkley.

Chelsea kaupir Barkley frá Everton á 15 milljónir punda en saningur hans í Guttagarði er á enda í sumar.

,,Það er félagið sem ákveður hvaða leikmenn eru keyptir, innkaup eru ekki hluti af mínu starfi,“ sagði Conte.

Þessi ummæli vekja athygli og óvíst er því hvort Conte hafi einhvern áhuga á að nota Barkley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham