fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433

Salah og Coutinho ekki með gegn Everton – Van Dijk gæti spilað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 14:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah og Philippe Coutinho verða ekki með Liverpool gegn Everton í enska bikarnum á morgun.

Jurgen Klopp segir að báðir leikmenn séu að glíma við meiðsli.

Ekki eru allir vissir um að Coutinho sé meiddur en sögur um félagaskpiti hans til Barcelona fara nú hátt.

Þeir voru ekki með gegn Burnley í upphafi árs og verða áfram frá á morgun.

Virgil van Dijk gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool á morgun en hann kostaði félagið 75 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Neytendur
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja reyna að losna við Emi Martinez í sumar

Vilja reyna að losna við Emi Martinez í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu