fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Enskir fjölmiðlar veðja á Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 16:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tekur á móti Everton í enska FA-bikarnum í morgun og er mikil spenna í Bítlaborginni fyrir leiknum.

Þeir Mohamed Salah og Philippe Coutinho munu ekki taka þátt í leiknum en þeir eru báðir að glíma við meiðsli.

Enskir fjölmiðlar veðja á það að Virgil van Dijk verði í byrjunarliðinu á morgun gegn Everton.

Leikurinn á morgun yrði hans fyrsti fyrir Liverpool en hann kom til félagsins á dögunum frá Southampton.

Liverpool borgaði 75 milljónir punda fyrir hann en félagið bindur miklar vonir við hann í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Í gær

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár