fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Var gert grín að því að Livermore missti barnið sitt?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham rannsakar nú hvað varð til þess að Jake Livermore miðjumaður West Brom ætlaði að ráðast á stuðningsmann West Ham í gær.

Þessi 28 ára miðjumaður var tekinn af velli í leiknum og sast á varamannabekknum. Hann varð hins vegar allt í einu brjálaður.

Hann ætlaði að hjóla í stuðningsmann West Ham en að lokum tókst að stoppa hann.

Ensk götublöð segja að West Ham hafi fundið út hvaða maður það var sem kallaði á Livermore. Hann hefur verið boðaður á fund félagsins.

Sögur er á kreiki um að maðurinn hafi gert grín að því að Livermore hafi misst barnið sitt.

Livermore og kærasta hans misstu barnið sitt eftir fæðingu árið 2013 og fór Livermore langt niður.

Hann byrjaði að nota kókaín og féll á lyfjaprófi sem varð til þess að hann var dæmdur í bann.

Mynd af atvikinu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Í gær

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool