fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Segir að Heimir muni hætta eftir HM og taka við erlendu liði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Völva DV heldur því fram að Heimir Hallgrímsson þjálfari karlalandsliðsins muni láta af störfum eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Heimir hefur stýrt landsliðinu í mörg ár, fyrst sem aðstoðarþjálfari Lars Lagerback og síðan stýrðu hann og Lagerback liðinu saman á EM í Frakklandi.

Heimir tók síðan einn við liðinu og hefur unnið magnað starf, hann stýrði liðinu í fyrsta sinn á HM.

Ef Völva DV les rétt í leikinn þá mun Heimir láta af störfum eftir HM í Rússlandi.

,,Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins lætur gott heita eftir Heimsmeistaramótið,“ segir valva DV.

,,Hann mun hasla sér völl sem þjálfari erlendis, arftaki hans er erlendur þjálfari sem hefur getið af sér gott orð, svipað og Lars Lagerback.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“