fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Hefur Coutinho spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.
—————-
Philippe Coutinho trúir því að hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool. (Times)

Arsene Wenger er klár í að selja Alexis Sanchez í janúar. (Independent)

Naby Keita klárar tímabilið með RB Leipzig en Liverpool hefði viljað fá hann núna. (Bild)

Leipzig vill ekki selja Timo Werner sem er á óskalista Real Madrid og Bayern. (AS)

Chelsea ætlar að reyna að kaupa Alex Sandro á 50 milljónir punda frá JUventus. (Mirror)

Fenerbache gæti reynt að fá Olivier Giroud í janúar. (Fanatik)

West Ham vill fá Joe Allen frá Stoke. (Sky)

Mörg ítölsk félög vilja fá Matteo Darmian bakvörð Manchester United. (MEN)

Everton mun reyna að ganga frá kaupum á Cenk Tosun í dag. (GUardian)

Southampton, Everton, Crystal Palace og West Ham vilja öll fá Nicolas Gaitan frá Atletico Madrid. (AS)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar