fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Myndband: Er þetta fljúgandi furðuhlutur yfir Reynisdranga?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 19. janúar 2018 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sitt sýnist hverjum um myndband sem deilt var á Youtube fyrir ríflega viku en í lýsingu er fullyrt að þar sjáist tvö geimskip svífandi yfir Reynisdranga. Flestir telja eðlilega að brögð séu í tafli þó margir, einkum þeir sem aðhyllast samsæriskenningar, séu sannfærðir.

Myndbandinu er deilt á Facebook af áhugamönnum um fljúgandi furðuhluti á Íslandi, eða FFH á Íslandi. Eitt er þó ljóst við þetta myndband og það er að áhorfið er talsvert miðað við að myndbandið fór á Youtube fyrir um viku síðan. Á þeim tíma hefur verið horft á það ríflega 150 þúsund sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

98 ára úkraínsk kona gekk 10 km í skothríð til að sleppa frá Rússum – „Ég lifði síðari heimsstyrjöldina af og ég mun lifa þetta stríð af“

98 ára úkraínsk kona gekk 10 km í skothríð til að sleppa frá Rússum – „Ég lifði síðari heimsstyrjöldina af og ég mun lifa þetta stríð af“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“
Fréttir
Í gær
Hera úr leik