fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Matur

Ferðast um heiminn og myndar flugvélamat: „Hvernig lítur þetta út á skalanum 1 til 10?“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 15:00

Misjafnir réttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðalangurinn Henry Wu heldur úti áhugaverðri Instagram-síðu sem gengur einfaldlega út á það að Henry birtir myndir af flugvélamat og spyr fylgjendur sína hvernig maturinn lítur út á skalanum 1 til 10.

https://www.instagram.com/p/BtJGq6PAfvh/

Henry opnaði síðuna í júní á síðasta ári og er kominn með tæplega sextán þúsund fylgjendur.

https://www.instagram.com/p/Bs-zgNHg6JX/

Upprunalega átti síðan að vera grín, en Henry stofnaði hana til að stríða vini sínum sem er með matarblogg. Síðan hefur hins vegar orðið svo vinsæl að fólk keppist um að senda honum myndir af flugvélamat, þannig að myndirnar á Instagram eru ekki aðeins hans eigin heldur alls staðar að úr heiminum.

https://www.instagram.com/p/BslDiMQAFAS/

https://www.instagram.com/p/BsTCGseg_Ky/

https://www.instagram.com/p/BsLoSqdHve3/

https://www.instagram.com/p/BrfiJxHAuTk/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“