fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Matur

Þetta lítur út eins og venjulegt ilmkerti: Gæti verið það skrýtnasta sem þú sérð í dag

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 08:00

Sósukertið fræga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skyndibitakeðjan KFC er fræg fyrir bragðgóða sósu með kjúklinginum. Aðdáendur KFC fagna því að nú hefur KFC á Bretlandseyjum látið framleiða ilmkerti sem ilmar af fyrrnefndri sósu. Skrýtið? Já. Örlítið spennandi? Já.

Það er hins vegar ekki hægt að kaupa ilmkertið fræga, en þeir sem vilja eiga möguleika á að fá eitt slíkt þurfa að taka þátt í leik á heimasíðu keðjunnar. Kertin eru í takmörkuðu magni og verða aðeins dregnir út 230 sigurvegarar sem hreppa hnossið.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem KFC framleiðir ilmkerti. Árið 2016 settu þeir á markað ilmkerti sem ilmaði eins og djúpsteiktur kjúklingur. Sú kerti voru aðeins fáanleg á Nýja-Sjálandi og eingöngu 25 stykki framleidd. Ári síðar kom baðbomba með lykt af djúpsteiktum kjúklingi á markað í Japan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar