fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Matur

Sturlað eins árs afmæli fyrir eitt frægasta stjörnubarn í heimi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 21. janúar 2019 18:30

Hugsað út í öll smáatriði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnubarnið Chicago West, dóttir raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian og rapparans Kanye West, fangaði eins árs afmæli sínu þann 15. janúar síðastliðinn. Af því tilefni var blásið til heljarinnar barnaafmælis og öllu deilt á Instagram.

https://www.instagram.com/p/Bs1OYfMhRJi/

Þemað í afmælinu var Lísa í Undralandi og gátu gestir til dæmis föndrað rauðar rósir og brjálaða hatta á milli þess sem þeir gæddu sér á glæsilegum veitingum í anda ævintýrisins.

https://www.instagram.com/p/Bs1OC5bBAS1/

Að sjálfsögðu var sérhannað völundarhús einnig á staðnum og leikarar klæddir sem Lísa og hjartadrottningin.

https://www.instagram.com/p/Bs2ATnzhLeM/

Kim leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með herlegheitunum á Instagram og er greinilegt að mikið fjör var í þessu fyrsta afmæli Chicago.

https://www.instagram.com/p/Bs1NoItBSTU/

https://www.instagram.com/p/Bs1R0HfBhvj/

https://www.instagram.com/p/Bs2Ai8uhWZh/

https://www.instagram.com/p/Bs3CxL8BMhd/

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar